28. mars 2011
Frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignar rennur út 31. mars nk.
Við viljum minna sjóðfélaga á að frestur til að nýta tímabundna heimild til úttektar á séreign rennur út 31. mars nk. Útgreiðsla er að hámarki 5.000.000 kr. Hægt er að sækja um útgreiðslu viðbótarsparnaðar til og með 31. mars nk.
Umsókn um útgreiðslu viðbótarsparnaðar skv. lögum má finna hér.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024