28. mars 2011
Frestur til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignar rennur út 31. mars nk.
Við viljum minna sjóðfélaga á að frestur til að nýta tímabundna heimild til úttektar á séreign rennur út 31. mars nk. Útgreiðsla er að hámarki 5.000.000 kr. Hægt er að sækja um útgreiðslu viðbótarsparnaðar til og með 31. mars nk.
Umsókn um útgreiðslu viðbótarsparnaðar skv. lögum má finna hér.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir
21.nóv. 2024
Þarf sjálfstætt starfandi eða verktaki að greiða í lífeyrissjóð?
Á undanförnum árum hefur aukist mikið að fólk kjósi að vinna á eigin vegum sem verktaki, eða giggari, sem vinnur fyrir...
Lesa meira09.okt. 2024