28. mars 2011

Fastir vextir á sjóðfélagalánum lækka

Ákveðið var á stjórnarfundi 21. mars síðastliðinn að lækka fasta vexti á sjóðfélagalánum sjóðsins. Fastir vextir lækka úr 5,20% í 4,75%. Þessi breyting tók gildi frá og með 22.mars síðastliðnum.

Breytilegir vextir eru enn 4,00%.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir