02. mars 2010
Forskráning á skattframtali
Eins og undanfarið verða yfirlit yfir lífeyrisgreiðslur og sjóðfélagalán forskráðar á skattframtali fyrir árið 2010.
Ef þörf er á frekari upplýsingum þá er þær að finna á sjóðfélagavefnum hérna á síðunni. Eins er hægt að hafa samband við starfsfólk sjóðsins í síma 510-7400 eða senda fyrirspurn á póstfangið sl@sl.is.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

24.mar. 2025
Ársfundur SL 2025
Ársfundur SL lífeyrissjóðs verður föstudaginn 11. apríl 2025 kl. 16:00 á Hilton Nordica Reykjavík, Suðurlandsbraut 2...
Lesa meira19.mar. 2025
Starfsemi SL lífeyrissjóðs árið 2024
17.feb. 2025