25. júní 2009

Nýr vefur

Í dag, 25. júní var tekinn í notkun nýr vefur. Það er von okkar að hann uppfyllir þarfir þínar. Við viljum vekja athygli á sérstökum reiknivélum sem hægt er að nýta sér. Jafnframt er í boði öflugur sjóðfélagavefur og laungreiðendavefur sem kallar á notendanafn og lykilorð sem sjóðurinn veitir. Ef eitthvað kemur upp sem þér finnst að betur mætti fara, endilega hafðu samband í 510-7400 eða á sl [at] sl.is.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir