24. mars 2009

Ársfundur 2009!

Ársfundur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 17.00. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 29 4. hæð. Fundinn er opinn og ætlaður öllum sjóðfélögum. Á fundinum verður gerð grein fyrir skýrslu stjórnar, ársreikningi, tryggingafræðilegri út­tekt, fjárfestingarstefnu 2009, tillaga að breytingum á samþykktum og önnur mál.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
17.feb. 2025

Lækkun vaxta sjóðfélagalána

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira
Sjá allar fréttir