21. nóvember 2008
Nýr Laungreiðendavefur
Þann 28. nóvember nk. verður tekinn í notkun nýr launagreiðenda- og sjóðfélagavefur á heimasíðu sjóðsins. Vegna þessa hafa verið send út ný aðgangsorð til allra sem hafa notað vefina hingað til ásamt upplýsingum um þá. Vefirnir eru mikil bót frá því sem áður var og er m.a. hægt að stofna kröfur sem hægt er svo að greiða í heimabanka. Launagreiðendur eru eindregið hvattir til þess að nýta sé kosti þess að senda skilagreina í gegnum vefinn.
Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

17.feb. 2025
Lækkun vaxta sjóðfélagalána
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs þann 7. febrúar 2025 var ákveðið að lækka óverðtryggða vexti sjóðfélagalána. Lækka...
Lesa meira19.des. 2024
Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði
25.nóv. 2024