Fréttir

19. desember 2024

Nýr framkvæmdastjóri hjá SL lífeyrissjóði

Sigurbjörn Sigurbjörnsson hefur óskað eftir því við stjórn SL lífeyrissjóðs að láta af störfum sem framkvæmdastjóri sjóðsins í maí á næsta ári eftir að hafa starfað hjá sjóðnum í 37 ár, þar af sem framkvæmdastjóri síðan 1. október 1997. Guðmundur Stefán Steindórsson, sviðsstjóri áhættustýringar, mun taka við sem framkvæmdastjóri þann 1. júní 2025.
Lesa meira
25. nóvember 2024

Birting yfirlita sjóðfélaga SL

Yfirlit sjóðfélaga hafa verið birt á Ísland.is og á sjóðfélagavef SL.
Lesa meira
21. nóvember 2024

Þarf sjálfstætt starfandi eða verktaki að greiða í lífeyrissjóð?

Á undanförnum árum hefur aukist mikið að fólk kjósi að vinna á eigin vegum sem verktaki, eða giggari, sem vinnur fyrir marga aðila innan sama tímabils. Þá eru líka margir sem taka að sér verktöku sem aukabúgrein, eins til dæmis við íþróttaþjálfun eða námskeiðahald en hafa megin tekjur sínar af launuðu starfi.
Lesa meira
10. október 2024

Innheimta iðgjalda í lífeyrissjóð fyrir árið 2023

Þann 9. október síðastliðinn hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2023. Vinsamlegast athugið að greiða þarf iðgjald í lífeyrissjóð af öllum launatekjum, ekki bara af grunnlaunum eða aðalstarfi.
Lesa meira
09. október 2024

Álag á símkerfi SL

Mikið álag hefur verið á símkerfi sjóðsins í dag vegna mikils fjölda símtala.
Lesa meira
02. október 2024

Vel sótt 50 ára afmæli SL lífeyrissjóðs

Um það bil 200 manns tóku þátt í 50 ára afmælisviðburði SL lífeyrissjóðs sem haldinn var í Iðnó, þann 26. september sl.
Lesa meira