Gildandi samþykktir frá 19. júní 2018, má nálgast hér
24.1. Uppsögn veitir ekki rétt til útborgunar heldur er einungis heimilt að flytja innistæðuna til annars vörsluaðila sem viðurkenndur er að Fjármálaráðuneytinu sem vörsluaðili sbr. 8.gr. laga nr.129/1997.
24.2. Við uppsögn rétthafa og flutning inneignar rétthafa til annars vörsluhafa ber að greiða alla inneign hans.
24.3. Endurgreiðslufjárhæðin er inneign rétthafa að frádregnum kostnaði sem nemur 1% af inneign sjóðfélaga enda hafi hann greitt til deildarinnar skemur en 36 mánuði frá fyrstu innborgun.