15. júní 2020

Lækkun óverðtryggðra vaxta sjóðfélagalána þann 15.06.2020

Vextir óverðtryggðra lána verða 4,64% frá og með 15.06.2020 til og með 14.09.2020.   Gilda þeir á lánveitingum óverðtryggðra lána sem tekin eru á framangreindu tímabili og eru fastir til næstu tveggja ára.  Vextirnir byggja á ákvörðun stjórnar að teknu tilliti til þróunar verðbólgu, sögulegri og væntri verðbólgu, verðbólguálags og áhættumati sjóðsins sem og þróun vaxta óverðtryggðra lána af sambærilegum eða hliðstæðum lánum á markaði.  Næsti vaxtadagur er 15.09.2020. 

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
21.sep. 2020

Lokað fyrir heimsóknir á ný á starfsstöð SL lífeyrissjóðs

Lokað verður fyrir allar heimsóknir á skrifstofu SL lífeyrissjóðs frá og með mánudeginum 21. september en starfsmenn...
Lesa meira
Sjá allar fréttir