20. maí 2020

Lækkun verðtryggðra vaxta sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum

Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs nú í dag var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 2,19% í 1,99%.  Tekur breytingin gildi frá og með 1. júlí 2020. 

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
15.júl. 2020

Truflun á símsvörun sjóðsins.

Í dag 15.07.2020 verður símkerfi sjóðsins uppfært. Af þeirri ástæðu gæti reynst erfitt að ná sambandi gegnum síma...
Lesa meira
Sjá allar fréttir