16. desember 2016

Launagreiðendavefur og sjóðfélagavefur lokaður!

Af óviðráðanlegum ástæðum verða launagreiðenda og sjóðfélagavefir sjóðsins lokaðir frá kl. 17:00 föstudaginn 16. desember til og með sunnudagsins 18. desember.

Að öllu óbreyttu verða báðir opnir á ný mánudaginn 19. desember. Er beðist velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Fleiri fréttir

Sjá allar fréttir
Mynd með frétt
22.okt. 2020

Útsending yfirlita til sjóðfélaga

Þann 12.10.2020 voru send út yfirlit til sjóðfélaga og eiga þau að hafa borist sjóðfélögum sjóðsins. Yfirlitin miðast...
Lesa meira
Sjá allar fréttir